Betri göngu- og hjólaleið í Vegmúla

Betri göngu- og hjólaleið í Vegmúla

Fáar götur eru jafn illa hannaðar fyrir umferð gangandi og hjólandi vegfarenda og Vegmúlinn. Það er hins vegar orðið mjög algengt að krakkar úr Háaleitishverfinu og Hvassaleiti fari í Laugardalinn til að stunda æfingar og þá skapast mikil hætta á að þau verði fyrir bíl á kaflanum frá Ármúla, niður Vegmúlann og yfir Suðurlandsbraut. Það er því mjög brýnt að gera öruggari göngu- og hjólaleið niður Vegmúlann, sérstaklega vestan megin götunnar.

Points

Aukið öryggi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information