Ungbarnaróla með foreldri

Ungbarnaróla með foreldri

Það væri gaman að fá svona rólu á einhverja róluvelli hér í hverfinu, gaman að fá að róla með barninu í staðin fyrir að standa bara og ýta.

Points

Skemmtileg stund með ungabarninu

Sammála. þyrfti ekkert endilega að líta akkúrat svona út. En maður hefur séð myndir af svona rólum á netinu, hef ekki séð neitt eins á Íslandi. Fer líka betur með bakið á foreldrum;)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information