Togbát í Seljatjörn

Togbát í Seljatjörn

Vinna í að hressa upp á umhverfið við Seljatjörn svona bátur eða fleki yrði ábyggilega vinsæll

Points

Er frábært svæði, væri æðislegt að glæða það enn meira lífi

Frábær hugmynd, ódýr leið að skapa skemmtilega stemmingu hjá krökkunum og fjölskyldum.

ætli nokkur myndi banna að setja kaðal yfir og draga sig yfir á þykku einangrunarplasti td, allt svona er bara skemmt ef skilið eftir .

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information