Hvíldarbekkir fyrir eldra fólk og púttvöll

Hvíldarbekkir fyrir eldra fólk og púttvöll

Á svæðinu fyrir neðan Hverafold 1-3 og ofan Hverafold 19 er autt svæði. Gamalt fólk þarf að ganga upp brekku þegar það kemur úr kirkjustarfsemi t.d. , fínt að setjast þarna niður og hvíla sig. Einnig hægt að gera þarna púttaðstöðu. Þarna á planinu kemur líka bókabíllinn, hægt að setjast niður eftir heimsókn í hann og fletta blöðum eða bókum.

Points

Útivistarsvæði fyrir eldra fólk

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information