Seljahverfisdalurinn

Seljahverfisdalurinn

Í dalnum meðfram læknum er frisbí golfvöllur öðru megin. Mikil trjágróður er kominn þarna og gaman væri ef litlir stígar væru settir þar á milli.

Points

Með því að bæta þarna við malarstígum þá getur þetta orðið skemmtilegt útivistasvæði fyrir unga sem aldna.

Ég er ekki sammála þessu ef það bitnar á ósnortinni náttúru dalsins. Allt í lagi að kaffæra ekki svona svæði í göngustígum.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/8995

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information