Gangbrautir í Rofabæ

Gangbrautir í Rofabæ

Allir gögnustígar í gegnum Rofabæinn eru orðnir mjög illa farnir og eflaust einhverjir þeirra lagðir fyrir tugum ára síðan. Þetta er eitthvað sem allir sjá og Reykjavíkurborg ætti að vera löngu búin að endurnýja malbikun á þessum stígum.

Points

Illa farnar gangstéttir, sprungnar í sumum tilfellum og malbikið orðið gróft og leiðinlegt að ganga á því.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information