Betrumbæta Fógetagarðinn og virða helgi hans

Betrumbæta Fógetagarðinn og virða helgi hans

Fógetagarðurinn er helgur grafreitur borgarbúa um aldir. Hann er einnig skjólgott almannarými sem standa þarf vörð um. Stöðúgt þarf að huga að betrumbótum í garðinum, borgarbúum til heilla.

Points

Þar sem nú standa yfir fornleifarannsóknir við Landsímahúsið liggja tugir Reykvíkinga grafnir. Þar stendur til að reisa anddyri að nýju og umdeildu hóteli. Í stað þess að ganga þannig á almannarými ætti að bæta við fallegum trjágróðri og stækka almannarýmið á skjólgóðum og birturíkum stað stað í miðborginni. Trjágróður og blómreitir væru falleg viðbót og myndu tengja betur Fógetagarð og Austurvöll og bæta borgarbúum upp sólarmissi á Austurvelli vegna fyrirhugaðrar hækkunar á Landsímahúsinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information