Sullupoll fyrir börnin í Hljómskálagarðinn

Sullupoll fyrir börnin í Hljómskálagarðinn

Gaman væri að sjá lítinn sullupoll fyrir börn í vesturenda Hljómskálagarðsins þar sem er skjólgott rjóður og leiktæki. Þarna má sjá barnafjölskyldur á góðviðrisdögum njóta samverustunda, enda skemmtileg leiktæki og grillaðstaða fyrir hendi. Sullupollur væri skemmtileg viðbót.

Points

Í almenningsgörðum í stórborgum nýtur fólk útivistar á góðviðrisdögum, ekki síst barnafjölskyldur og foreldrar með lítil börn. Hljómskálagarðinn má betrumbæta með ýmsu móti til að koma til móts við þarfir fjölskyldufólks og er sullupollur þar skemmtileg viðbót.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information