Útibókasafn við Gerðuberg

Útibókasafn við Gerðuberg

Stækka svæðið sem Gerðubergið hefur út á túnið við hliðin á og bjóða upp á sumarsafn úti. Jafnvel nýta þær bækur sem ekki lengur til útleigu og setja í frísafn þar sem fólk getur skipt út bókum.

Points

væri skemmtilegt að geta verið úti við lestur :)

Frábær hugmynd, einstaklingar gætu líka gefið bækur í safnið. Ætti að kosta lítið en gleðja marga :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information