Hundagerði á bakvið Glaðheima

Hundagerði á bakvið Glaðheima

Á bakvið Glaðheima er fótboltavöllur, þar fyrir aftan er stórt ónotað svæði. Þar gæti verið sniðugt að setja upp hundagerði sambærilegt því sem er í Laugardalnum.

Points

Ekki bara eru hundagerði góð fyrir hundaeigendur að sleppa hundum sínum lausum og kynnast öðrum hundum heldur gegna þau einnig veigamiklu félagslegu hlutverki íbúa og styrkir hverfið.

Vantar fleiri og stærri hundagerði og svæði fyrir hunda í Reykjavk. Við borgum það mikið í hundagjöld að það ætti að vera hægt að þjónusta okkur betur fyrir þessa peninga.

Algjörlega sammála! Ég þekki marga sem keyra oft úr miðbæ Reykjavíkur í sirka hálftíma til að komast í almennilegt hundagerði (Mosó). Hundagerðið við BSÍ er alltof lítið og með grófri möl sem hentar engan veginn smáhundum, auk þess sem það er í miðri bílaumferð. Efast ekki um að stórt hundagerði í Reykjavík yrði mikið notað.

Vantar fleiri hundagerði í Reykjavík

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information