FLottari hjólabretta/hlaupahjóla aðstaða í gufunesi

FLottari hjólabretta/hlaupahjóla aðstaða í gufunesi

Það er mikill skortur af góðum svæðum fyrir hjólabretta og/eða hlaupahjóla iðkendur á Íslandi. Gufunesið er frábær staðsetning fyrir virkilega flotta hjólabretta aðstöðu.

Points

Það þarf að stækka og betrumbæta hjólabrettabrettasvæðið, gera það flottara og vinna það með þeim sem hafa þekkingu á svona svæðum. Mikil þörf er á góðum svæðum sem þessum! Myndin er tekin af þessari síðu: http://tosaskate.org/about/park-design/

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9060

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information