Lagfæra eða fjarlægja þrengingu á Lindargötu

Lagfæra eða fjarlægja þrengingu á Lindargötu

Á Lindargötu nálægt leikskólanum Lindarborg er þrenging á götunni sem allir láta sem sé ekki til. Ég fer um þessa götu nánast alla daga og það er alltaf bíl lagt í götunni við hlið þrengingarinnar svo eina leiðin til að komast áfram er að keyra yfir hana. Svona hefur þetta verið árum saman. Það sem þarf að gera er annað hvort að fjarlægja þessa þrengingu með öllu, enda er erfitt að sjá hvaða tilgangi hún þjónar þarna, eða þá setja hindranir á þrenginguna svo ekki sé hægt að keyra yfir hana.

Points

Á Lindargötu nálægt leikskólanum Lindarborg er þrenging á götunni sem allir láta sem sé ekki til. Ég fer um þessa götu nánast alla daga og það er alltaf bíl lagt í götunni við hlið þrengingarinnar svo eina leiðin til að komast áfram er að keyra yfir hana. Svona hefur þetta verið árum saman. Það sem þarf að gera er annað hvort að fjarlægja þessa þrengingu með öllu, enda er erfitt að sjá hvaða tilgangi hún þjónar þarna, eða þá setja hindranir á þrenginguna svo ekki sé hægt að keyra yfir hana.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information