Ungbarnarólur

Ungbarnarólur

Væri frábært að fá fleiri ungbarnarólur á leikvelli, sumir leikvellir eru ekki með neinar. Þar sem eru margar rólur væri sniðugt að vera allavega með 2 fyrir yngri krakka :)

Points

Öruggari rólur fyrir yngri krakka. Meiri notaðar en hinar rólurnar.

Líka sniðugt að sameina hugmynd með ungbarnarólu og rólur þar sem foreldri eða eldra barn t.d. getur rólað með. Hef séð rólu þar sem eru tvær ungbarnarólur fastar saman með rólu á milli. Þá situr sá elsti í miðjunni og rólar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information