Gatnamót Víkurvegur/Borgarvegur lagfæra umferðarljós

Gatnamót Víkurvegur/Borgarvegur lagfæra umferðarljós

Á þessum gatnamótum við Egilshöll kemur ekki grænn kall nema ýtt sé á hnapp. Þetta gerir það að verkum að stundum þarf að bíða lengi eftir grænu gangbrautarljósi.

Points

Þarna fara um mikið af börnum á leið í Egilshöll og það kemur fyrir að hnappurinn se bilaður eins og er t.d. núna og þá kemur aldrei grænn kall. Eðlilegra væri að það kæmi alltaf grænn kall þegar óhætt er að ganga yfir þó að það sé möguleiki til að ýta á hnapp til viðbótar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information