Sleðabrekku í gamla Vesturbæinn

Sleðabrekku í gamla Vesturbæinn

Það er enginn brekka í gamla Vesturbænum þar sem krakkar geta rennt sér á sleða á veturna. Hugsanlega væri hægt að gera brekku á Landakotstúni.

Points

Það er of langt fyrir unga krakka að labba yfir í 107 hluta hverfisins til þess að geta rennt sér á sleða og auk þess þurfa þau að fara yfir Hringbrautina sem er hættuleg umferðargata. Ekki allir krakkar hafa tök á því að fá alltaf foreldri með sér.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information