Hvað er langt í strætó?

Hvað er langt í strætó?

Bæta við tölvuskjá á helstu stoppustöðvarnar í Reykjavík sem sýnir hversu langt er í strætó.

Points

Með þessari hugmynd er verið að auka þjónustu Strætó BS. Þessi tækni er vinsæl í öðrum Evrópulöndum og einfaldar ferðalagið mjög. Þetta er einnig hjálplegt fyrir ferðamenn og aðra sem eru óvanir strætókerfinu. Strætó BS væri því að bæta þjónustu með einföldum hætti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information