Fjarlægja nytjamarkaðinn úr Norðurbrún 2

Fjarlægja nytjamarkaðinn úr Norðurbrún 2

Koma mætti Nytjamarkaðnum út úr húsinu og hverfinu. Af þessu er ótrúlegur sóðaskapur enda virðist fólk gera sér sérstaklega ferðir þangað til að henda ónýtum húsgögnum sem eru það illa farin að það hefur enginn not fyrir þau. Heilu sófasettin eru skilin þarna eftir og liggja þar í úrkomu dögum saman. Beint á móti þessu húsnæði búa margir aldraðir og það væri skynsamlegra að í þessu húsnæði væri starfsemi sem þeir íbúar gætu nýtt sér. T.d. verslun, kaffihús eða bara eitthvað annað.

Points

Fáum frekar starfsemi sem íbúar Norðurbrúnar 1 gætu nýtt sér.

Með eða á móti, þá er ekki að sjá neina starfsemi þarna!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information