Tjörn við enda Esjugrundar botnalangi 29 - 37.

Tjörn við enda Esjugrundar botnalangi 29 - 37.

fyrir ca 3 árum myndaðist lítil tjörn þar sem lækurinn rennur til sjávar.

Points

Hún var virkilega falleg og gaman að velta því fyrir sér hvað þetta gæti orðið líflegur og skemmtilegur útivistarstaður. Ég gæti trúað að endur myndu sækja í þessa tjörn sérstaklega ef lítill hólmi væri í henni. Á veturnar má svo skíða þar. Hún yrði aldrei mjög djúp og börnin fengju gott tækifæri til að læra á umhverfi sitt. Held að þetta kosti ákaflega litið spurning um að stífla með grjóti sem þegar er á staðnum.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9076

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information