Tengja Glaðheima og Ljósheima betur

Tengja Glaðheima og Ljósheima betur

Glaðheimamegin frá Ljósheimaróló að Ljósheimum er gamall göngustígur sem er ekki fær hjólandi og hjólastólum. Hægt væri að fjarlægja gamlar tröppur sem eru þar og gera hjólavænan stíg alla leið.

Points

Betra aðgengi. Auðvelda fyrir íbúa Ljósheima/Gnoðarvogs að komast í Glaðheima/Goðheima/Sólheima og öfugt. Tröppurnar orðnar gamlar og beinlínis hættulegar. Grasið við hliðina á tröppunum illa farið.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9154

Flott hugmynd, þarna ætti líka að bæta við gangbraut (jafnvel hraðahindrun) yfir götuna í Ljósheimum. Yfir götuna þar sem göngustígurinn endar, labbar fjöldinn allur af fólki á hverjum degi. Stæðstum hluta ungir vegfarendur til og frá róló.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information