Hraða takmörkun eða gangbrautar ljós

Hraða takmörkun eða gangbrautar ljós

Við þessa gangbraut fer mikið af krökkum og foreldrum með yngstu kynslóðina og mikið bílum sem aka hratt og greitt um þrátt fyrir 2 hraða hindranir , einnig líka til að hægja á hraða á Selásbraut þar sem að "koddar" eru ekki að gera sitt gagn

Points

Skapar öryggi fyrir foreldra barna í hverfinu að þau geti leyft þeim að fara út vitandi að það séu gangbrautarljós á veginum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information