Laga knattspyrnu og körfubolta aðstöðu í Bryggjuhvefi

Laga knattspyrnu og körfubolta aðstöðu í Bryggjuhvefi

Skipta þarf um þökur fyrir framan knattspyrnu mörkin og klára körfubolta aðstöðu (ein karfa sett upp skakt og ekkert þar fyrir framan nema gras. Setja upp tvær körfur og malbika svæðið.

Points

Hverfið er að stækka ört og það þarf að vera eitthvað í boði fyrir unga og öfluga drengi og stelpur

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9028

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information