Hljóðmön fyrir Bryggjuhverfið

Hljóðmön fyrir Bryggjuhverfið

Víðsvegar sbr. Hafnarfjarðarvegur áður en komið er að Hagkaupum Garðabæ er fínast hljóðmön enda umferð mikil. Ekkert er hinsvegar gert til að verja Bryggjuhvefið fyrir geysimikilli og hraðri umferð niður að Gullinbrú. Það er hinsvegar gert þegar upp er komið Hamrahvefismeginn. Er ekki kominn tími til að gera þetta almennilega þar sem læksvæði og helstu útivistarsvæði hverfisins eru þarna rétt fyrir neðan.

Points

Leiksvæði og útivistarsvæði næst við hliðina ca. 20-30 m. fjarlægð. Truflar svefn vaktavinnufólks við Básbryggju.

Hljóðmön getur vel verið þéttur trjágróður, helst barrtré sem myndu þá vonandi minnka bæði hljóð og rykmengun.

Er ekki hljóðmön þarna núna? Ef þarf að laga hana er sjálfsagt að gera það, en þó ekki með því að taka af útsýni íbúa á Grafarvoginn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information