Lengja opnunartímann í sundlaugum aftur

Lengja opnunartímann í sundlaugum aftur

Færa opnunartíma í sundlaugum höfuðborgarsvæðisins aftur í gamla horfið eða jafnvel lengur. Allavega til 22 alla daga. Það er heilbrigð og góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna að fara í kvöldsund og glatað að geta ekki gert það í sínu hverfi.

Points

Eflum heilbrigði

Sund er stundað alla daga ársins og þegar fjölskyldan er að koma heim úr vinnu og skóla eftir kl. 17 er lítill tími fyrir mat til að fara í sund svo að opnunartími ætti að vera að minnsta kosti til kl. 21

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information