Bættar Körfubolta aðstöður við Grandaskóla

Bættar Körfubolta aðstöður við Grandaskóla

Ég legg til að körfunar sem eru núna við Grandaskóla verða lagaðar verulega. Það væri jafnvel hægt að byggja flottan völl eins og við Hagaskóla.

Points

Körfubolti er afþreying sem er verulega vinsæl að stunda þegar veður leyfir. Það vantar flottan og stöðugan körfubltavöll á þessu svæði og það er nóg af plássi til að henda upp að minnsta kosti 2 körfum, ef ekki fleiri.

Það vantar nauðsynlega bætta útiaðstöðu til körfuboltaiðkunar, körfuboltavöllur líkt og við Hagaskóla á Grandaskólalíð væri frábært og fleiri skotkörfur með góðu malbiki eða undirlagi þar sem ekki þarf að elta bolta út á götu ef hann fer útaf velli.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information