Bætta við opinni og breiðri vatnsrennibraut í Grafarvogslaug

Bætta við opinni og breiðri vatnsrennibraut í Grafarvogslaug

Gera sundlaug Grafarvogs að enn meiri skemmtun fyrir börn og unglinga. Bættum við nýrri, opinni og breiðri vatnsrennibraut í sundlaug Grafarvogs fyrir marga til að renna í einu, 8 metra langa eins og þá breiðustu á Akureyri og/eða í Mosfellsbæ þar sem margir krakkar og unglingar geta rennt saman í samhliða og/eða í einu. Hægt að framkvæma á hagkvæman hátt með að jarðvegsupphækkun og því er eingöngu hlaupið á gúmmíhellum upp að toppi rennibrautar.

Points

Barnafjölskyldur Grafarvogs þurfa að sækja í Mosfellslaug til að komast í sundlaugaskemmtun sem börn og unglingar vilja sækja í þ.e. vatnsrennibrautir. Í þessu barnstærsta hverfi borgarinnar þar sem 20% barna og unglinga Reykjavíkur búa þarf enn meira fjör í sundlaugina. Nóg svæði er fyrir vatnsrennibraut við Grafarvogslaug og auðvelt að útbúa lendingarlaug.

Af hverju er Grafarvogur með um 20.000 íbúa, það er gott að búa þar, og í dag vegna sundlaugarinnar sem er besti skemmtistaður sem foreldrar fara með börnin sín að synda og leika sér. En það vantar soldið sem börnin já og fullornir vilja líka leika sér í BREIÐA VATNRENNIBRAUT. Ég vil að börn sem og fullornir geti leikið sér í Grafarholtlaug en þurfa ekki að fara í aðrar laugar.

Í eins stóru hverfi og Grafarvogur er à að vera sambærileg eða betri sundlaug en finnst í minni hverfum og barnafjölskyldur eiga að hafa laug sem sinnir þeirra þörfum í hverfinu. Auk þess myndi þetta laða að fólk frá öðrum hverfum sem sækja laugar í önnur hverfi eins og t.d. Grafatholt.

Þarna er ég alveg sammála. Þetta er það eina sem vantar í sundlaugina til þess að maður þurfi ekki að taka rúnt reglulega í Mosfellsbæinn til þess nota rennibrautirnar þar.

Algjörlega frábært að fá svona "skemmtibraut" í laugina okkar í Grafarvogi en í dag sækir maður svona skemmtun í önnur sveitarfélög!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information