Hraðahindrun á rauðarárstíg (klambratún)

Hraðahindrun á rauðarárstíg (klambratún)

Bílar keyra á 50-60km/k þar sem er 30km hámark. Bara ein gönguleið, (hraðahindrun) við Kjartansgötu.

Points

Öryggi! Bílar koma frá miklubraut þar sem þeir keyra á 60-90 km/k og hafa ekki skynjun eða þolinmæði til að hægja á sér niður í löglegan (30km/k) hraða. og börn nenna mörg ekki að labba til að fara yfir á öruggum stað.

Auka umferðaröryggi með gönguljósum og hraðamyndavélum frekar en með hraðahindrunum og þrengingum. Hraðahindranir og þrengingar bitna ekki einungis á ökuníðingum heldur einnig á þeim sem aka löglega.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9107

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information