Smáhýsi

Smáhýsi

Þar sem loka á Hegningarhúsinu væri ráð að gera ráð fyrir lóðum sem bjóða ætti lóðirnar fyrir áhugasama til þess að byggja smáhýsi.

Points

Nýr flötur á byggingaflóruna í miðbænum, í staðinn fyrir annað hótel. Opnar á möguleikan að koma fyrir fyrstu smáhýsunum á landinu. Þeir sem vilja búa í miðbænum eru akkúrat þar í göngufæri við allt sem hægt er að nýta sér í miðbænum.

Þetta hús má alls ekki hverfa, mikil menningarverðmæti í því.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information