Þrengingu á Brúnaveg fyrir neðan Selvogsgrunn

Þrengingu á Brúnaveg fyrir neðan Selvogsgrunn

Það mætti setja þrenginu á Brúnaveg í brekkuna á milli Selvogsgrunns og Laugarásvegar. Umferðin sem kemur niður brekkuna er ótrúlega hröð og oft má heyra bíla reka niður undirvagninn þegar þeir keyra á mikilli ferð yfir hraðahindrunina fyrir ofan gatnamót Brúnavegs/Laugarásvegs. Sú hraðahindrun gerir ekki mikið til að hægja á umferðinni þarna. Þarna eru börn oft ein á ferð, skólar og leikskólar allt í kring og mikil umferð gangandi vegfarenda.

Points

Umferðin sem kemur niður brekkuna er ótrúlega hröð og oft má heyra bíla reka niður undirvagninn þegar þeir keyra á mikilli ferð yfir hraðahindrunina fyrir ofan gatnamót Brúnavegs/Laugarásvegs. Sú hraðahindrun gerir ekki mikið til að hægja á umferðinni þarna. Þarna eru börn oft ein á ferð og mikil umferð gangandi vegfarenda.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9137

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information