Æfinga-leikvöllur fyrir eldri borgara í garði eða opnu svæði

Æfinga-leikvöllur fyrir eldri borgara í garði eða opnu svæði

Best er að sjá eftirfarandi myndband á youtube, spænskir eldri borgarar, https://www.youtube.com/watch?v=4tziIhuTB1M

Points

Þátttaka Reykjavíkur í aldursvænum borgum - heilsuefling eldri borgara og auka sýnileika þeirra sem eldri eru í borginni.

Frábær hugmynd - en gæti líka nýst vel við að tengja saman kynslóðir með því að leyfa fleirum en eldri borgurum að nýta þetta.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9170

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information