Húsaskóli

Húsaskóli

Laga lóð og setja battavöll

Points

Lóðin við Húsaskóla er bara hvorki barnvæn né fatavæn. Eins og hún er í dag, malbikuð til hálfs og svo möl á rest þá eru föt og skór að skemmast á mjög skömmum tíma. Fyrir utan að börn eru sífellt að slasa sig. EIns væri æðislegt að fá battavöll til að hafa upphitaðan völl í hverfinu. Nóg er af börnum til að notfæra sér þessa aðstöðu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information