Líkamsræktartæki utandyra í efra Breiðholti

Líkamsræktartæki utandyra í efra Breiðholti

Koma upp sterklegum líkamsræktartækjum utandyra þar sem göngufólk og aðrir áhugasamir geta komið við og styrkt sig. Þetta þurfa ekki að vera flókin tæki og til ýmsar fyrirmyndir erlendis.

Points

Í hverfinu búa margir sem ekki hafa efni á líkamsræktarkorti. Göngu- og sundferðir eru góð líkamsrækt en aðgangur að styrktartækjum einnig æskilegur.

Það er komið svona tæki við Suðurfell á leiðinni í Elliðaárdalinn. Var sett upp 2011

Væri góð viðbót við góða gönguferð. Mæli með að setja svona upp á leiksvæðinu rétt hjá Breiðholtslaug

Styð þetta 100%

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information