fleiri bekkir fyrir aldraða

fleiri bekkir fyrir aldraða

Eg vil gjarnan benda á að það vantar bekki fyrir aldrað fólk að setjast á. Þau vilja hreyfa sig en þeim vantar bekki til þess að hvíla sig. frásstigahlíð 48 og leikskólann hlíð í Engjahðí er einginn bekkur. Eini bekkurinn er á horni Stigahliðs og Grænuhlíð. kv Sigún Svo vil ég fá hundagerði í Klamratúni. Þar er nóg pláss.

Points

Allir eldri borgara vilja hreyfa sig, hreyfing er góð fyrir þá en þeim vantar bekki til þess að hvíla sig á. Frá Stigahlíð og að Engjahlíð er enginn bekkur. Hundar þurfa að hreyfa sig. Það er vita a. hundar og eigendur þeirra hreyfa sig reglulega sem er einmitt mottóið hjá Reykjavíkurborg. Það vantar plássið þar sem hunsar geta hlaupið glaiðr og frjalsrð og um leið hreyft eigendur sína Klambratúnið er nógu stórt til þess að gera þennan draum að veruleika.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information