Lagfæra gangbrautir á gatnamótum Reykjavegar og Kirkjuteigs

Lagfæra gangbrautir á gatnamótum Reykjavegar og Kirkjuteigs

Bæta þarf lýsingu við gangbrautirnar. Bæði gangbraut yfir Reykjaveg og einnig gangbraut yfir Kirkjuteig. Nauðsynlegt er að fjarlægja tré á Kirkjuteig sem skyggja á gangandi vegfarendur. Gott væri að setja gangbrautarljós á gangbraut á Reykjavegi.

Points

Þessi gatnamót er mjög fjölfarin á morgnana þegar börn eru á leið í skóla. Mikil umferð er um Reykjaveginn og börn og aðrir gangandi/hjólandi vegfarendur eru í mikilli hættu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information