Bílastæði við Kötlufell og Suðurfell - Vörubílar.

Bílastæði við Kötlufell og Suðurfell  - Vörubílar.

Þegar vörubílar voru leyfðir á bílastæðum fyrir nærri 40 árum síðan, voru þeir miklu minni. Nú eru þetta 10-12 hjóla bílar svo og stærri rútur. Hættuleg farartæki í íbúðarhverfum, þar sem þeir eiga ekki heima. Þarna við Kötlufell, á einum fegursta útsýnisstað borgarinnar, skyggja þessir stóru bílar á göngubraut, sem er við stæðið. Stundum ná þeir út á götuna.

Points

Vörubílastæði eiga ekki heima í íbúðarhverfum. Hættulegir.

skyggja á göngustíg að hluta séð frá blokkarglugga eru of lítil og þykja mér undarleg rök gegn stæði , hef enga hagsmuni eða tengsl við stórbíla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information