Ruslatunnur á göngustíg upp með Víkurvegi

Ruslatunnur á göngustíg upp með Víkurvegi

Það er einungis ein ruslatunna við göngustíginn meðfram Víkurvegi, hún er staðsett við strætóskýli við gatnamótin Víkurvegur- Borgavegur- Fossaleynir.

Points

Það er bagalegt að þurfa að labba með hundaskít í poka rúma 5 km eða lengra þar til maður finnur ruslatunnu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information