Ruslafötur

Ruslafötur

Í Selsáshverfinu og næsta nágrenni - í allar áttir - er gaman að ganga því stutt er í náttúrna, margir eru með hunda eins og við vitum og FLESTIR týna upp skýt eftir sín dýr .... en þá er frekar leiðinlegt að ganga lengi með hangandi skítapoka í annarri hendi og taum í hinni. Fleiri ruslafötur myndu gera þetta þrifalegra og þægilegra og eins og við vitum er ekki bara hundaskítspokar sem fara í ruslið í gönguferðum. Bætum við ruslafötum á sem flestum stöðum með ekki of löngu millibili.

Points

Hverfið verður þrifalegra ef nóg er af ruslafötum og þær tæmdar reglulega.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information