Kaupmaðurinn á horninu.

Kaupmaðurinn á horninu.

Það bráðvantar litla matvöruverslun í stað þeirra sem var hér í Norðubrú.þarna býr margt eldra fólk á þessu svæði sem saknar að geta ekki gengið út í búð,eins eru líka margar barnafjölskyldur,sem mundu fagna mjög að geta labbað út verslun að kaupa smotterí sem allt í einu vantar.

Points

Mjög nauðsinlegt

Það hefði verið algerlega kjörið að fá einhverskonar kaupmannsstarfssemi í bygginguna að Norðurbrún 2. Þar kom fyrir ekki löngu síðan nytjamarkaður sem er í raun Sorpa okkar hverfis. Það mætti hvaða önnur starfsemi sem hugsast getur koma í stað þessa ruslahaugs.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information