Bílastæði við Melsel

Bílastæði við Melsel

Fjarlægja stíg og hluta af túni og búa til bílastæði móts við Melsel 12 - 22

Points

Hér við Melselið eru veruleg vandamál með bílastæði og því leggja íbúar og gestir við vegakantinn. Það hefur valdið því að töluvert hefur verið um árekstra í götunni og veit ég um amk. 3 árekstra frá áramótum. Þar sem gatan er botnlangi, þá skapast í henni verulegt öngþveiti þegar íbúarnir fá gesti, því langt er í næstu bílastæði. Ég legg því til að búin verði til bílastæði á blettinum á myndinni. Göngustígurinn er nánast ekkert notaðu og mætti því fara, þar sem festir nota stíginn hægra megin.

Það vantar fleiri bílastæði í Melsel.

Ef það vantar stæði fyrir einkabíla þá er það ekki vandamál okkar hinna. Ef vantar einkastæði, þá eru það einkaaðilar sem ber að borga stæðin, alls ekki borgarinnar að greiða fyrir það.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information