Stígur milli Álagranda og Flyðrugranda

Stígur milli Álagranda og Flyðrugranda

Hér endar allt í einu gömul gangstétt sem ekki er beint til prýði Mætti gjarnan bæta úr þessu og tengja betur gönguleiðina með því að framlengja gangstéttina. Meðfram horni leikskólalóðar er síðan stígbútur sem ekki er malbikaður og er alltaf drullusvað af mikilli notkun. Hann þyrfti að malbika eða steypa.

Points

Mikilvæg göngu- og hjólatenging við íþróttasvæði KR mikið notuð af börnum svo og fullorðnum gangandi og hjólandi vegfarendum í hverfi sem fer sístækkandi. Einnig mætti fegra þetta svæði með blómakerjum í stað stálgrinda sem loka botnlanganum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information