Bæta tjörnina í Seljahverfi

Bæta tjörnina í Seljahverfi

Auka vatnsflæði í tjörninni, smíða garðskála sem skal vera staðsettur á "eyjunni" og brú þar á milli. Einnig skal fjölga styttum í garðinum

Points

Dapurt er að vatnið sé svona lítið í hjarta Seljahverfis. Einnig er mjög dapurt að fólkið sem við virðum mest, (H)eldra fólkið, séu við þessar aðstæður síðustu metrana í sínu lífi. Hægt er að gleðja aldraða, jafn sem yngri með því að bæta aðstöðuna þarna. Að fólk af eldri kynslóðum geti horft á börnin veiða síli upp úr tjörninni og þau að gefa öndunum að borða hughreystir held ég mjög marga.

það er skáli hringlaga við vífilstaðavatn gluggalaus og því nokkuð skemmdaheldur , þá regn skýli hugsað kannski . því þar er engin byggð en varntar skála til hvers, til að skýla fyrir sól eða hvað,

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information