Ungbarnarólur í Grafarvog (Rimahverfi)

Ungbarnarólur í Grafarvog (Rimahverfi)

Rólur fyrir öll börn í Grafarvogi svo allir geti rólað saman, stórir og smáir :)

Points

Aðeins ein ungbarnaróla er í Grafarvogi!. Á leikvöllum í kringum t.d. Flétturima er fjöldi róla og væri ótrúlega gaman ef a.m.k 1 - 2 þeirra væru fyrir ungbörn. Í rimahverfi búa sérstaklega mörg börn og væri það mikil bæting á aðstöðu barna ef þar væru rólur fyrir allan aldur.

Það mættu vera 1-2 ungbarnarólur í hverju hverfi innan Grafarvogs (Rima-, Hamra-, Folda...). Leiðinlegt að þurfa að skutlast upp í bíl til að komast að næstu ungbarnarólu.

Ítreka þörf á lagningu túnþakna á róluvelli í Breiðuvík, algjört drullusvað þegar er blautt í veðri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information