Tennisvöll á Klambratún

Tennisvöll á Klambratún

Legg til að tennisvelli eða tveim verði komið fyrir á Klambratúni. Þar er fyrir góð aðstaða til að iðka ýmsar íþróttir, og tilvalið að bæta tennis í hópinn enda fáir tennisvellir opnir almenningi í Reykjavík.

Points

Fáir, ef nokkrir, tennisvellir eru í borginni, sem opnir eru almenningi. Tilvalið væri að koma velli fyrir á Klambratúni og auka þannig fjölbreytileika útivistarsvæðisins

Dásamleg hugmynd! Eitthvað fyrir alla :D

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information