Sundlaugin

Sundlaugin

Ég veit að sundlaugin er ekki inn í þessu en læt þetta fara hérna líka. Gera mætti umhverfi sundlaugarinnar aðeins líflegra en það er í dag. Setja t.d. 2-3 borð og stóla fyrir fólk. Það eru ekki allir sem fara í sund en vilja vera í dásemdini. Engin aðstaða úti fyrir foreldra með ungabörn. Gróðursetja í pottana sem þarna eru trjám. Setja plexiglerin upp á grindverkinu. Koma upp skillti upp á vegi og auglýsa laugina, meiri innkoma. Þetta myndi létta á skólanum því fjármagn er ekki til þar .

Points

Myndi breyta ýmind sundlaugarinnar til hins betra, og verða fallegt yfir að líta.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9064

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information