Hundagerði

Hundagerði

Er ekki kominn tími á að fá fallegt hundagerði í Grafarvog?

Points

Hér er mikið af hundum og Geirsnef er ekki fýsilegur kostur

Jú það er löngu kominn tími á afgirt hundagerði í grafarvog, það eru svo margir hundaeigendur í þessu hverfi og það eru ekki allir sem geta notað opin hundasvæði svo þetta er mjög mikilvægt að mínu mati.

Í grafarvoginum er mikið af hundum af öllum stærðum og væri upplagt að fá fallegt hundagerði hérna þar sem hundarnir gætu fengið að hlaupa þegar fólki langar ekkert ofsalega mikið á Geirsnef. Mikil þörf fyrir svona hér.....

Túnið fyrir neðan Salthamra, sunnan við Gufunes, er ákjósanlegur staður fyrir hundagerði. Gott aðgengi fyrir gangandi og næg bílastæði við Gufunes. Endilega hafa leiktæki fyrir hundana inní hundagerðinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information