Yfirbyggðan róló svo hægt sé fyrir börn að leika á veturna

Yfirbyggðan róló svo hægt sé fyrir börn að leika á veturna

Gera einhvern róló veðurheldan Hægt að gera svipað og gróðurhúsahvelfingu, hægt að leita á neti eftir dome building, sun dome til að sjá hvað ég á við. Arkitektar geta fundið út úr rest :)

Points

1 - Vil að byggt verði yfir rólóa t.d. Ljósheimaróló svo hægt verði að fara með lítil börn að leika á veturna án þess að frjósa fastur við bekki og að börn geti leikið sér án þess að vera í fimmföldum lögum af vetrarfatnaði. 2 - Myndi auka not á rólóum yfir vetrartímann 3- Auka hreyfingu barna 4 - Gjaldfrjáls samkomustaður í hverfinu - auka hverfatilfinningu og nágrannahitting

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9156

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information