Laga (almennilega) lyktar vanda í Árseli/Töfraseli

Laga (almennilega) lyktar vanda í Árseli/Töfraseli

Reglulega gýs upp óbærileg, hausverkjavaldandi lykt um allt húsnæði Ársels og Töfrasel. Gefnar hafa verið upp ansi loðnar og ótrúverðugar skýringar á þessu. Enginn virðist þora að taka vandamálið að sér, og málið flækist á milli stofnanna borgarinnar og jafnvel Orkuveitan hefur verið nefnd sem sökudólgur. Starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar eru láti díla við vandann, þó það hafi enga þekkingu á þessu og bara einfaldlega ekki þeirra hlutverk. Þetta óviðunandi og þetta ÞARF AÐ LAGA af fagmennsku !

Points

þetta varðar heilsu og vellýðann barna okkar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information