Merkja gangbrautir á Ægisíðu og víðar

Merkja gangbrautir á Ægisíðu og víðar

Margar gangbrautir eru á Ægisíðunni en þær eru hvorki merktar með skiltum né málningu á götum. Víðar eru ómerktar gangbrautir. Þetta þarf að laga og merkja skilgreinilega að þarna eru gangbrautir.

Points

Réttur hins gangandi vegfaranda, sem gjarnan eru börn, á að vera hafinn yfir allan vafa. Því miður eru ökumenn of tregir til að hægja á sér og stoppa þegar þeir sjá gangandi vegfarendur við gangbrautir. Þar sem að gangstéttir hafa verið lækkaðar niður að götu ættu auðvitað að vera skilti og málning á götum. Það varðar öryggi allra að gangbrautir séu merktar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information