Markúsartorg við Gerðuberg

Markúsartorg við Gerðuberg

Gera torgið grænna með því að taka burtu sem mest af hellulagðri stétt og steypu og setja gras og gróður - jafnvel tjörn ef hægt er. Tjarnarsvæðið í Seljahverfi er þar góð fyrirmynd.

Points

Torgið er fráhrindandi og ekki notalegt að setjast þar niður í dag. Fáir íbúar nýta það en þetta gæti verið kjörinn blettur f. hverfisfögnuð og útivist.

við vötn er líf og laðar okkur að en ekki barnavænt öryggi, sá mjög ungan detta niður um ís sem brotnaði í seljatjörn blautur að mitti hefði getað lent undir íshellunni eða í panik og sokkið . vildi ekki að ég hirngdi á foreldri , kannski hræddur við skammir, síðan leið of langur tími áður en foreldri gat komið , kólnaði mikið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information