Gangbraut við leikskólann Sólhlíð

Gangbraut við leikskólann Sólhlíð

Leikskólinn Sólhlíð er ekki með gangbraut eða almennileg bílstæði. setjum nú öryggi barna okkar í fyrsta sæti, breyta götunni í einstefnu? Gangstéttin er ekki nema að lóðamörkum leikskólans og gangbrautin er engin þar sem bílar leggja þarna þvers og kruss vegna stæðaleysis. Gangandi fólk með börn þarf að fara út á miðja götu og er ástandið yfir hættumörkum kvölds og morgna vegna mikillar umferðar. Þá ekki síst vegna umferðar sem reynir að stytta sér leið þegar hnútur myndast á Miklubrautinni.

Points

Þarna eru hvorki gangbrautir eða bílastæði skólameginn

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information