Gatnamót Stórhöfði - Höfðabakki / Gullinbrú

Gatnamót  Stórhöfði - Höfðabakki / Gullinbrú

Mætti alveg laga þessi gatnamót með tilliti til bæði gangandi og akandi vegfarenda. Fer um þessi gatnamót daglega og maður má passa sig svo ekki fari illa. Er ekki að biðja um hringtorg, heldur að ljós verði löguð og sett verði beygjuljós til að auka betur öryggið. Þar sem umferð er mjög hröð um þessi gatnamót er núverandi ástand algjörlega óviðunnandi.

Points

Veit um nokkra gangandi vegfarendur sem forðast þessi gatnamót vegna núverandi ástands. Sendi eitt sinn fyrspurn á borgina. Fékk þau svör að þetta yrði "skoðað". Kannski þarf alvarlegt slys til þess að þetta verði "skoðað". Spyr sá sem ekki veit.

Á þessum stað ætti auðvitað að vera göngurbrú.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information